Seinkun

The Host seinkar og kemur sennilega inn á laugardaginn.

Alla síðustu viku er ég búinn að vera á stærðfræðiráðstefnum á Íslandi, plús að reyna að troða inn að hitta eins marga ættingja og vini og ég gat áður en ég færi heim í fyrramálið. Að segja að ég hafi ekki haft tíma til að skrifa er epískur úrdráttur.